Hnifur.is
Við hjá Hnifur.is fengum nokkra af bestu hnífa framleiðendum Japan til að smíða hnífa undir okkar merki. Við erum ánægð að geta boðið upp á þessa gæða hnífa og munum bæta reglulega við úrvalið!
Við bjóðum núna upp á hnífa sem eru handsmíðaðir á Akureyri af Adam Þórarinssyni (eiganda Hnifur.is).