Fox Perser Veiðihnífur
Frábær veiði/útivistarhnífur með blaði úr NIOLOX ryðfríu stáli, handfangi úr svartri jute Micarta og flottu svörtu leður slíðri.
Framleiddur af Fox í Ítalíu og hannaður af Reichart Markus.
Blaðlengd: 9cm.
Þyngd: 115g.
Stál: NIOLOX.
Handfang: Micarta.
Framleiðandi: Fox.
Upprunaland: Ítalía.